Skráning í dægradvöl

Við biðjum foreldra sem ætla að nýta sér dægradvöl að skrá það hér.

Gjaldskrá dægradvalar:

6.747 kr - fyrir allt að klst. á mánuði
11.808 kr. - fyrir 21 - 40 klst á mán
15.744 kr. - fyrir 41 - 60 klst á mán
18.555 kr. - fyrir 61 - 80 klst. á mán

Breyting verður á systkinaafslætti frá 1. janúar 2015 þar sem afsláttur reiknast af öllu dvalargjaldinu en ekki einungis grunngjaldi (fyrstu dvalarstund).

Frá 1. janúar 2015 er systkinaafsláttur 30% af dvalargjaldi fyrir annað og 75% fyrir þriðja systkini. Systkinaafsláttur reiknast á eldra (eldri) systkin og tekur einnig til yngri systkina sem eru í leikskóla eða í vistun hjá dagforeldrum.


Síðdegishressing er kl. 14:00 og er greitt sérstaklega fyrir hana, þ.e. 125 kr. á dag.

Tilkynna þarf breytingar á dvalartíma fyrir 20. hvers mánaðar á netfangið asdissig@kopavogur.is.

Question Title

* 1. Nafn barns

Question Title

* 2. Hve lengi á dag er óskað eftir vistun?

  Mánud. Þriðjud Miðvikud. Fimmtud. Föstud.
13:30 - 14:30
14:30 - 15:00
15:00 - 15:30
15:30 - 16:00
16:00 - 16:30
16:30 - 17:15

Question Title

* 3. ATHUGIÐ:
Ef barnið á systkini í leikskóla og / eða dagforeldri fæst afsláttur af gjaldi dægradvalar. Systkinafsláttur er 50% af grunngjaldi fyrir annað barn og 75% af grunngjaldi fyrir þriðja barn. Grunngjaldið er 6.615 kr

Question Title

* 4. Merkið við það sem við á. Breytingar á þessu tilkynnist skriflega á netfangið egg@kopavogur.is

Question Title

* 5. Merkið við það sem við á.

T