Valgreinar vorönn 2015

Hakaðu við þær greinar sem þú vilt taka á vortönn. Athugaðu að þú átt að haka við alls 4 kennslustundir á viku. Talan fyrir aftan valgreinina segir hve margar kennslustundir hver námsgrein er. Ef þú hefur fengið tómstundastarf metið sem valgrein máttu draga þær stundir frá þessu 4.

Þú átt að skila þessu í síðasta lagi fimmtudaginn 18. desember. Lýsingar á námskeiðunum er að finna í heftinu Valgreinar á vorönn 2015 sem hefur verið sent foreldrum og einnig er að finna á heimasíðu Salaskóla

Question Title

* 1. Nafn nemanda

Question Title

* 3. Val á mánudögum frá kl. 1430 - 1510

Question Title

* 4. Val á þriðjudögum frá kl. 1310-1430

Question Title

* 5. Val á fimmtudögum frá kl. 1420 - 1510

Question Title

* 6. Val á fimmtudögum kl. 1420 - 1550

Question Title

* 7. Val á föstudögum frá kl. 1230 - 1350

Question Title

* 8. Val á föstudögum kl. 13 - 16. Aðeins fyrir 10. bekk

Question Title

* 9. Ótímasett
- Í skíðavali er farið í fjórar ferðir í Bláfjöll á önninni og er sætt lagi þegar færið er gott.
- Skyndihjálparnámskeið verður haldið á önninni og væntanlega 2-3 daga í röð
- Þeir sem fara í forritunarhóp vinna að miklu leyti sjálfstætt við og tími er því samkomulag hópsins
- Þeir sem fara í hljóðvinnslu byrja í mars í valinu og taka þá 3-4 tíma á viku í því.
- Aðstoð í leikskóla og dægradvöl fer fram eftir hádegi og í samráði við nemanda. Sveigjanleiki varðandi daga
- Framhaldsskólaáfangar eru flestir fjarnámsáfangar. Þeir sem hafa áhuga á þeim þurfa að ræða við skólastjóra. Vinsamlegast merkið við ef þið hafið áhuga.

Question Title

* 10. Athugasemdir

T