Gjaldtaka á ferðamannastöðum |
Um könnunina
Þessi könnun er nafnlaus og svör þín því órekjanleg. Framkvæmdaaðilar eru Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness. Tilgangurinn er að kanna viðhorf íbúa Suðurnesja til gjaldtöku á ferðamannastöðum. Könnuninni lýkur kl. 12 fimmtudaginn 13. febrúar.