Skráning í Veislu á Vesturlandi
viðburðadagskrá fyrir matartengda viðburði í nóvember

Kæri matgæðingur...

Áhersluverkefnið Matarauður Vesturlands mun standa fyrir Veislu á Vesturlandi í nóvember.

Haldin verður Matarhátíð á Hvanneyri laugardaginn 13. nóvember og viðburðadagskrá Veisla á Vesturlandi allan nóvember í samstarfi við heimafólk. 

Því hvetjum við alla sem eru í framleiðslu matvæla, veitingasölu eða matartengdri starfsemi hverskonar til að bjóða upp á viðburði, tilboð og/eða áhugaverða matseðla með áherslu á vestlenskan mat í nóvember. 

Þeir sem skrá sig til leiks í þessari viðburðadagskrá fá sérstaka kynningu á vefsíðu tileinkaðri Veislu á Vesturlandi og Matarhátíð. Við kynnum Matarhátíðina og viðburðadagskránna á öðrum miðlum. 
Einnig viljum við benda á möguleika á samstarfsstuðningi í gegnum verkefnið Viðburðir á Vesturlandi 

Höfum gaman og gerum góða veislu á Vesturlandi saman! 
- Skráning hér fyrir neðan
1.Nafn fyrirtækis(Required.)
2.Ert þú samstarfsaðili Markaðsstofu Vesturlands?(Required.)
3.Tölvupóstfang tengiliðar(Required.)
4.Símanúmer tengiliðar
5.Hvaða viðburð eða tilboð langar þig að vera með í nóvember? (Required.)
Current Progress,
0 of 5 answered