Check SCREEN READER MODE to make this survey compatible with screen readers.

Ratsjáin |
Ratsjáin er verkefni sem eflir nýsköpunarhæfni stjórnenda í ferðaþjónustu og tengdum greinum. Umsóknarfrestur er 1. desember og verkefnið hefst með kynningarfundi 8. desember og fyrstu heimafundum 9.-11. desember. Ratsjáin hefst svo formlega 7. janúar og lýkur 16. apríl og samanstendur af heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf. Þátttökugjald í Ratsjána er 20.000 kr per fyrirtæki.