Vetrarfrí á Árbæjarsafni 2020 Question Title * 1. Á hátíðin hrekkjavaka sér rætur á Íslandi og hvað var hún þá kölluð? Já, veturnætur Já, haustnætur Já, allraheilagramessa Nei þetta er siður frá Bandaríkjunum Question Title * 2. Hvernig komst útilegumaðurinn Eiríkur undan? Hann breyttist í ninju Hann fór í kollhnís Hann komst ekki undan Hann fór á handahlaupum Question Title Question Title * 3. Hvað gerði fólk til þess að skemmta sér og fjölskyldunni í gamla daga? Horfði á Hvolpasveitina Las bækur Las Gæsahúð 7: Blinda stúlkan Hlustaði á Bylgjuna og létt Bylgjuna í desember Question Title * 4. Til hvers var lýsi fyrst og fremst notað í gamla daga? Til þess að drekka Til þess að smyrja á andlitið á óþekkum börnum Í lýsislampa Í traktorinn Question Title * 5. Hvernig var matur geymdur í gamla daga? Þurrkaður, reyktur, súrsaður í mysu og kæstur Þurrkaður, reyktur og barinn Inni í ísskáp eða frysti Reyktur og sýrður inní svefnherbergi Question Title * 6. Hvað er hliðið inn í kirkjugarða oft kallað? Heilagrahlið Rósahlið Sálnahlið Anna Question Title Question Title * 7. Hvað heitir sálmurinn sem Kolbeinn Tumason orti á 12. öld? Víkingar ganga um gólf Heyr himna smiður Guð vors lands Son Guðs ertu með sanni Question Title * 8. Hvar borðaði fólk oftast matinn áður en borðstofur komu til sögunnar? Inni í fjósi Inni í svefnherbergi (baðstofunni) Inná klósetti Heima hjá Hulk og Svampi Sveinssyni Lokið