Kæri Grindvíkingur,

Þann 17. desember var birt tillaga að rammaskipulagi fyrir Grindavík. Tillagan byggir á fjölbreyttum hugmyndum og ábendingum frá íbúum Grindavíkur, sem safnað var í október síðastliðnum. Nú gefst þér tækifæri til að koma á framfæri þínum sjónarmiðum, og er það okkur afar mikilvægt að heyra frá sem flestum.

Þitt framlag skiptir máli og mun hafa áhrif á áframhaldandi vinnu við skipulagið. Við hvetjum þig til að svara þremur einföldum spurningum hér að neðan.

Takk fyrir að taka þátt!

Question Title

* 1. Hvað finnst þér jákvætt við tillöguna að rammaskipulagi Grindavíkur?

Hér getur þú nefnt dæmi um það sem þér líkar vel við í tillögunni og ætti að halda sér í endanlegri útfærslu.

Question Title

* 2. Hvaða breytingar myndir þú vilja gera á tillögunni að rammaskipulagi Grindavíkur?

Hér getur þú nefnt dæmi um breytingar, lagfæringar eða betrumbætur sem þú myndir vilja sjá í endanlegri útfærslu.

Question Title

* 3. Hefur þú hugmyndir eða ábendingar sem gætu nýst í áframhaldandi vinnu við rammaskipulagið?

Hér getur þú deilt öðrum hugmyndum eða athugasemdum sem gætu gagnast við vinnu að rammaskipulaginu.

T