24 - 28.júlí - Hafnarfjörður
1.
Mánudagur 24.júlí
Ofnbakaðir kjúklingabitar með kartöflubátum, mais og sveppasósu
Ofnbökuð ýsa í sítrónupipar með hrísgrjónum, ofnsteiktu brokkolí og rjómasósu
Vegan grænmetisbuff með kartöflubátum, mais og graslaukssósu
2.
Þriðjudagur 25.júlí
Ungverskt nautagúllas með sætum kartöflum og grænmeti
Léttsaltaður þorskur í miðjarðarhafsbúning með tómötum, sítrónu og capers, sætar kartöflur, blandað grænmeti
Spínat og hrísgrjónaréttur með sítrónu og blönduðu grænmeti
3.
Miðvikudagur 26.júlí
Miðjarharhafs kjötbollur með kartöflumús, grænmeti og sterkri fetasósu
Ýsa í raspi með kartöflum og lauksmjöri
Fyllt paprika með blönduðu grænmeti, hrísgrjónum og tómatsalsa
4.
Fimmtudagur 27.júlí
Hægelduð svínasíða með ofnbökuðum kartöflum, grænmeti og hunangssinnepssósu
Heimalagaður bernaise plokkfiskur með rúgbrauði og súrum gúrkum
Vegan skinku pasta í hvítlaukssósu með brauði og blönduðu grænmeti
5.
Föstudagur 28.júlí
Hægeldað lamb með kartöflugratín, steiktu grænmeti og bernaise sósu
Fiskigratín Rósu með kartöflum og rauðrófubitum
Sætkartöflu og spínat tart með steiktu grænmeti og rauðrófubitum