Ertu á aldrinum 12 - 17 ára?
Viltu vinna að mannréttindum barna og ungmenna?

Helstu hlutverk ráðgjafahópsins eru: 
- Vera ráðgefandi fyrir umboðsmann barna í málum sem varða réttindi og hagsmuni barna og ungmenna.
- Taka þátt í verkefnum í samstarfi við starfsmenn embættisins ef tími og aðstæður ráðgjafa leyfa.
- Vinna að verkefnum sem stuðla að vitundarvakningu barna og ungmenna um réttindi þeirra.
- Sitja fundi og ráðstefnur með sérfræðingum, ráðamönnum og þingnefndum.
- Þátttaka í alþjóðlegum verkefnum sem tengd eru réttindum barna.

Við leitum að fjölbreyttum hópi ungs fólks til þess að
vinna að mannréttindum barna og ungmenna á Íslandi. 

Skráðu þig hér ef þú vilt vera með!

Question Title

* 1. Hvað heitir þú fullu nafni?

Question Title

* 2. Hvaða dag og ár fæddist þú?

Date

Question Title

* 3. Hvaða netfang getum við notað til að hafa samband við þig?

Question Title

* 4. Hvaða símanúmer ert þú með?

Question Title

* 5. Hvað er heimilisfangið þitt (vinsamlegast taktu fram póstnúmerið líka)

Question Title

* 6. Af hverju hefur þú áhuga á að taka þátt í ráðgjafahópi umboðsmanns barna?

T