Fara í efni
Úrgangsstjórnun í Langanesbyggð
Úrgangsmál
Sorpflokkun og meðhöndlun
1.
Hve hreint er flokkað sorp á þínu heimili
Skola allt og þurka áður en það fer í tunnu. Óhreinn pappi/plast fara ekki í tunnu
Skola það mesta og lítil óhreinindi í endurvinnsluefni. Allt plast, málmar og pappi fer í tunnu
Óhreinu plasti/pappa er hent í almennt sorp og annað í edurvinnslutunnu. Þríf ekki sorpið
Mismunadi eftir magni sem safnast upp á heimili. Minna magn, meiri flokkun.
Vil ekki svara
Annað
2.
Veistu hvaða flokka á að aðgreina frá almennu sorpi?
Já
Nei
Vil ekki svara
3.
Hve oft telur þú að losa þurfi endurvinnslutunnuna sem nú er? (Athugaðu að því oftar sem hún er losuð eykst kostaður þinn við sorphirðu)
Á 3 vikna fresti
Á 4 vikna fresti
Á 5 vikna fresti
Á 6 vikna fresti
Vil ekki svara
Annað
4.
Hve auðvelt finnst þér að flokka sorp?
Mjög auðvelt
Nokkuð auðvelt
Hvorki né
Nokkuð erfitt
Mjög erfitt
Vil ekki svara
Annað
5.
Hvernig líst þér á aðgreina pappa/pappír og plast sérstaklega heima?
Mjög vel
Nokkuð vel
Hvorki né
Nokkuð illa
Mjög illa
Vil ekki svara
Annað
6.
Hvernig líst þér á að aðgreina lífrænan úrgang frá almennum?
Mjög vel
Nokkuð vel
Hvorki né
Nokkuð illa
Mjög illa
Vil ekki svara
Annað
7.
Myndir þú kjósa að fara með flokkað sorp á móttökustöð/grendarstöð gegn lægri gjöldum (greiða ekki fyrir hirðingu heldur aðeins meðhöndlun)
Líklega ekki
Nei
já
Líklega
Á ekki við þar sem ég er ekki í þéttbýli
Vil ekki svara
Annað
8.
Hvernig viltu að lífrænn úrgangur sé meðhöndlaður?
Að hann sé hirtur við hvert heimili eins og aðrir úrgangsflokkar
Mun jarðgera allan lífrænan úrgang á mínu/okkar heimili eins og áður
Hef áhuga á að molta á eigin heimili með leiðbeiningu frá sveitarfélaginu
Vil ekki svara
Annað
9.
Hvernig líst þér á uppbyggingu nýrrar móttökustöðvar?
Mjög vel
Nokkuð vel
Hvorki né
Nokkuð illa
Mjög illa
Vil ekki svara
Annað
10.
Hvernig líst þér á að hafa 3 tunnur við heimili (Almennt, Pappa og plast) og sér ílát fyrir lífrænan úrgang sem heimili og fyrirtæki fara með á móttökustöð/grendarsöð til moltunar. (5 og 10 lítra ílát með loki og nokkur á hverju heimili/fyrirtæki. Við skil á fullu íláti eru hrein og tóm sótt)
Mjög illa
Nokkuð illa
Hvorki né
Nokkuð vel
Mjög vel
Vil ekki svara
Annað