Gróska Félagslandbúnaður

Félagið Gróska-félagslandbúnaður var stofnað 11.6.2020 
Félagslandbúnaður (e. community supported agriculture / CSA) snýst um að félagsmenn rækta í sameiningu grænmeti, greiða félagsgjöld og fá í staðin sinn hlut af uppskerunni.
Gróska er að skoða hvernig hægt væri að þróa þessa hugmynd um félagslandbúnað samhliða því að virkja tengsl smáframleiðenda matvæla og bænda sveitarfélagsins við neytendur og styðja þannig að sjálfbærri ræktun og matvælaframleiðslu í sveitarfélaginu Hornafirði
Félagið er  með þessari könnun að kanna áhuga íbúa sveitarfélagsins Hornafirði á félagslandbúnaði, sjálfbærri ræktun og verslun matvæla úr heimabyggð.  
1.Hvernig skilgreinir þú þig?
2.Á hvaða aldursbili ert þú?
3.Í hvaða póstnúmeri býrð þú?
4.Hefur þú heyrt um Grósku Félagslandbúnað?
5.Hefur þú kynnt þér eða hefur þú áhuga á kynna þér sjálfbæra ræktun ?
6.Myndir þú mæta á námskeið/viðburð tengda sjálfbærri ræktun?
7.Myndir þú mæta á námskeið / viðburð um vinnslu og nýtingu hráefna ? ( svo sem ber, sveppi, þara, bláskel, sultun, súrsun, pestogerð o.þ.h)
8.Hvernig námskeið/fræðsluviðburði myndir þú helst hafa áhuga á?
9.Hefur þú áhuga á að versla fleiri vörur úr heimabyggð?
10.Ef svo er, hvernig myndir þú vilja nálgast vöruna?
11.Hvers konar matvæli myndir þú vilja versla?