Check SCREEN READER MODE to make this survey compatible with screen readers.
Matsjáin 2021
Matsjáin er verkefni ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar - 7. apríl og samanstendur af 7 lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf. Verkefninu lýkur með veglegri uppskeruhátíð.
Þátttökugjald í Matsjánni er kr. 30.000, innifalið er gjaldfrjáls aðild að SSFM fyrir árið 2022.
Þátttökugjald í Matsjánni fyrir núverandi aðila SSFM er kr. 15.000.
Verkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóð og er byggt upp að fyrirmynd Ratsjánnar sem er verkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu þróað af Íslenska ferðaklasanum. Samtök smáframleiðanda matvæla og RATA leiða verkefnið í samstarfi við Landshlutasamtök sveitafélaga um allt land.