• English
  • Polski
  • Íslenska

Kynning á könnun og spurning um samþykki

Kæri íbúi á Bakkafirði eða Langanesströnd!
Þú ert vinsamlegast beðin(n) um að svara könnun sem hér fer á eftir um viðhorf þitt til verkefnisins Betri Bakkafjörður. Tilgangur könnunarinnar er að ná fram viðhorfum íbúa, við lok þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir, sem Byggðastofnun er í forsvari fyrir á landsvísu. Mikilvægt er að að meta árangur í einstökum byggðarlögum og verkefninu Brothættum byggðum í heild og því förum við þess á leit við þig að taka þátt í þessari könnun.
Mikilvægt er að ná sem mestu svarhlutfalli í könnuninni til að varpa ljósi á stöðu byggðarlagsins í lok verkefnis að mati íbúa. Ekki er hægt að rekja einstaka svör til einstaklinga. Þú getur smellt á eftirfarandi tengil til að taka þátt í könnuninni, en hún verður opin til 30. desember næstkomandi.
Með góðum kveðjum,
Helga Harðardóttir og Kristján Þ. Halldórsson, fulltrúar Brothættra byggða hjá Byggðastofnun.
Samþykki fyrir þátttöku í viðhorfskönnun

Question Title

* 1. Viltu halda áfram og taka þátt í könnuninni?

T