Hvað á nýtt hverfi að heita?

Skipulags- og umhverfissvið Grindavíkurbæjar óskar eftir tillögum að nöfnum á götur í nýju hverfi norðan Hópsbrautar ásamt nafni á hverfið sjálft. Frestur til að skila inn tillögum er til og með 20. september næstkomandi. 


1.Hefur þú tillögu að heiti á nýju hverfi norðan Hópsbrautar?
2.Hefur þú tillögu að götuheiti/götuheitum (allt að 12) í nýju hverfi norðan Hópsbrautar?
3.Rökstuðningur fyrir tillögu:
Current Progress,
0 of 3 answered