Fræðsla og félagsstarf
Parkinsonsamtökin óska eftir því að fá hugmyndir fyrir fræðsludagskrá og félagsstarf vetrarins. Könnunin er nafnlaust og ekki er hægt að rekja svörin til einstaklinga.
OK
1.
Hvaða fræðsluefni myndir þú vilja sjá í fræðsludagskrá Parkinsonsamtakanna?
2.
Hvaða félagsstarf myndir þú vilja sjá á dagskrá hjá Parkinsonsamtökunum?
3.
Hverjar eru þínar helstu áskoranir tengdar parkinsonsjúkdómnum?
4.
Hefur þú áhuga á því að taka þátt í stuðningshópi hjá Parkinsonsamtökunum?
Já
Nei
Kannski
5.
Staða?
Parkinsongreind/ur
Aðstandandi
Fagaðili
Annað
Current Progress,
0 of 5 answered