Um könnunina

Þessi könnun er á vegum starfshóps á vegum Stykkishólmsbæjar, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Byggðastofnunar um eflingu atvinnulífs í Stykkishólmi. Hún er ætluð öllum íbúum Stykkishólms og velunnurum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að leita hugmynda að aðgerðum sem ráðast má í til eflingar atvinnulífs staðarins.

Könnunin er valkvæð og þér ber ekki nokkur skylda til að svara könnuninni eða einstökum hluta hennar.

Úrvinnsla könnunarinnar fer þannig fram að reiknuð verða meðaltöl og miðgildi svaranna í þeirri viðleitni að draga fram sýn íbúanna á tækifærin sem þeir telja að séu fyrir hendi. Einnig verða opin svör lesin og flokkuð í von um að þau gefi góðar hugmyndir um leiðir til að búa atvinnulífinu og einstaklingum staðarins betri umgjörð til að starfa í. Ekki verða birtar upplýsingar sem rekja má til einstaklinga, í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða fyrirspurnir vegna könnunarinnar eða framkvæmd hennar, þá vinsamlegast hafðu samband við Halldór Árnason í síma 854 0065.

Question Title

* 1. Samþykkir þú að taka þátt í þessari könnun?

T