Exit Þekkingarverðlaun Félags Viðskipta- og Hagfræðinga Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Þekkingarverðlauna FVH 2023. Við val á Þekkingarfyrirtæki ársins verður horft til þeirra fyrirtækja sem hafa skapað íslenskt hugvit með áherslu á bætt lífsgæði og/eða lausnir við samfélagslegum áskornum. Þá verður litið sérstaklega til þeirra fyrirtækja sem hafa vakið eftirtekt á alþjóðlegum vettvangi vegna þeirra framlags.Einnig er leitast eftir tilnefningum fyrir viðskiptafræðing eða hagfræðinga ársins. Question Title * 1. Fyrirtæki sem hefur þróað íslenskt hugvit með áherslu á bætt lífsgæði og/eða lausnir við samfélagslegum áskorunum. Question Title * 2. Tilnefning til viðskipta-/hagfræðing ársins Done