Hakaðu við þær greinar sem þú vilt taka á haustönn. Athugaðu að þú átt að haka við alls 4 kennslustundir á viku. Talan fyrir aftan nafnið á valgreininni segir hve margar kennslustundir hver námsgrein er. Misjafnt er hversu margar valgreinastundir hver nemandi tekur og munum við fara yfir það þegar búið er að afgreiða óskir um að fá tómstundastarf metið sem valgrein.
Athugið að þeir sem eru í fluguhnýtingarvali halda áfram í því á næstu önn.
Þú átt að skila þessu í síðasta lagi sunnudaginn 18. desember.