Skoðun varðandi útgáfur á vegum Aflafretta
Aflafrettir hafa í gegnum tíðina staðið að útgáfu nokkura rita varðandi íslenskan sjávarútveg. og hugurinn stendur í að gera meira af því.
Því vildi ég setja fram þessa könnun hérna um áframhaldandi útgáfurstarfsemi