Valgreinar

Hakaðu við þær greinar sem þú vilt taka. Sumar valgreinar eru 8 vikur og þeir sem fara í þær velja aftur eftir þessar 8 vikur. Aðrar greinar eru alla önnina.

Merktu við 2-3 greinar sem þú hefur mestan áhuga á. Þú getur svo skrifað í athugasemdir (neðst á þessu) hvað þú vilt hafa í 1. sæti.

Ef þú ert í tómstundastarfi sem tekur 10 klst. eða meira á viku getur þú fengið það metið sem valgrein. Þú þarft að gera grein fyrir því hér að neðan. Við förum svo yfir þær upplýsingar.

Þú átt að skila þessu í síðasta lagi sunnudaginn 8. september.

Question Title

* 1. Nafn nemanda

Question Title

* 2. Val á fimmtudögum frá kl. 1240-1350

Question Title

* 4. Nemendur geta fengið þátttöku í tómstundastarfi af ýmsu tagi metna sem hluta af vali. Ef þú ert í tómstundastarfi sem er 10 klst eða meira á vikur getur þú óskað eftir að fá það metið sem valgrein. 

Question Title

* 5. Val á fimmtudögum kl. 7:20 - 8:00.

Question Title

* 6. Tímasetning óákveðin - einu sinni í viku í tvær kennslustundir

Question Title

* 7. Aðrir áfangar
Framhaldsskólaáfangar í fjarnámi í FÁ. Hægt er að taka framhaldsskólaáfanga í ýmsum námsgreinum í fjarnámi í FÁ. T.d. ensku, þýsku, spænsku, frönsku. Þeir sem vilja taka áfanga af þessu tagi þurfa að merkja hér við neðan. Við gefum svo grænt eða rautt ljós í kjölfarið, enda verða nemendur að uppfylla ákveðin skilyrði. Í öllum tilfellum þurfa nemendur sjálfir að kaupa námsbækur í framhaldsskólaáföngum og greiða gjald sem framhaldsskólinn kann að innheimta.

VERM1AA03. Nemendur í 10. bekk áttu kost á að fara í þennan áfanga í MK en þar fá þau kynningu og þjálfun í ýmsum matvælagreinum. Innritun í áfangann er lokið.

Question Title

* 8. Athugasemdir

T