Velferðarráð óskar eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektarverða alúð, þróun eða nýbreytni í velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Verðlaunin verða veitt á Hilton Reykjavík Nordica í lok Þekkingardags velferðarsviðs þann 12. febrúar nk.

Markmið hvatningarverðlaunanna er vekja athygli á og hampa því mannbætandi og gróskumikla starfi sem fer fram á vegum velferðarsviðs. Sérstök valnefnd skipuð sviðsstjóra og mannauðsstjóra sviðsins, fulltrúum úr velferðarráði og fulltrúum frá stéttarfélögum vinnur úr tilnefningum.

Skila þarf inn tilnefningum í lok dags fimmtudaginn 7. febrúar 2019!

Question Title

* 1. Flokkur tilnefningar

Question Title

* 2. Nafn tilnefnds einstaklings / starfsstaðar / verkefnis

Question Title

* 3. Rökstuðningur fyrir tilnefningu. Gott er að hafa rökstuðning nokkuð ítarlegan.
Valnefnd þekkir ekki til allra einstaklinga, starfsstaða eða verkefna.

Question Title

* 4. Nafnið þitt

Question Title

* 5. Netfangið þitt

T